Allir úti um allt...

föstudagur, apríl 08, 2005

Í útilegu... tralala

Jæja, það er ekki seinna vænna en að byrja að plana útileguna í sumar! Við vorum að tala um að fara í útilegu 2. helgina í júlí. Og við ætlum EKKI að elta veðurspána í þetta sinn. Veðurspár eru ekki vinir okkar :( Við förum norður í land og ekkert múður.

2 Comments:

At 08 apríl, 2005 11:58, Blogger Tóta said...

Ekki samt niður - er það?

 
At 11 apríl, 2005 09:40, Blogger Guðlaug said...

Það er nóg að gera í brúðkaupsbransanum hjá ykkur í sumar ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home