Allir úti um allt...

miðvikudagur, maí 09, 2007

Vitleysingarnir í Köben fá heimsókn!

Já, við vorum svo heppin að hann Haffi okkar kom hingað til Köben í vinnuferð í apríl. Við náðum sem betur fer aðeins í skottið á honum og fórum flott út að borða - fengum emúa, kengúrur, naut og miiiiiikið súkkulaði, nánast deadly!! Svo var nóg af dýrindis vínum til að skola þessu öllu niður. Frábært kvöld í alla staði!


Hópurinn að gæða sér á "Death by Chocolate"!



Við stelpurnar alveg að missa okkur í gleðinni!



Strákarnir tóku þessu hins vegar með stakri ró.

3 Comments:

At 13 maí, 2007 22:07, Blogger Tóta said...

Veiiii - bloggið er ekki alveg dautt!

Þetta var ýkt góður matur að vanda - og ekki skemmdi vínið fyrir í þetta skipti;)

 
At 14 maí, 2007 03:20, Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir þessar myndir, Guðlaug, svo gaman að "sjá" ykkur. Knús, Jóhanna

 
At 07 júní, 2007 13:02, Blogger Unknown said...

Mikil gleði að sjá nýjar myndir síðunni, ég sem hélt að hún væri búin að gefa upp öndina!!

Hefði verið þvílíkt til í að fara út að borða með ykkur! en það verður að bíða betri tíma.

Kv. Brynhildur

 

Skrifa ummæli

<< Home